Félagsmiðstöð

Félagsmiðstöðin Trója, sem staðsett er í Rósenborg (gamla Barnaskólanum) þjónar Brekkuskóla, Lundarskóla, Naustaskóla og Oddeyrarskóla.   Starfsmenn  félagsmiðstöðvarinnar í Tróju  eru:

Gunnlaugur V. Guðmundsson  - Tómstunda- og félagsmálafræðingur - forstöðumaður- gunnlaugur@akureyri.is
Sigurlaug Vordís Unnsteinsdóttir  - Tómstunda- og félagsmálafræðingur – starfsmaður – vordis@akureyri.is
Dagný Björg Gunnarsdóttir – B.A. í Félagsráðgjöf – starfsmaður – dagnyb@akureyri.is
Ingólfur Stefánsson  - starfsmaður -

Félagsmiðstöðin Trója hefur verið starfrækt í núverandi mynd í 4 ár og þjónar elsta-  og miðstigi. Starfsemin felur í sér  meðal annars :

  • Skipulagt starf
  • Opið starf
  • Félagsmiðstöðvarval (félagsmálafræði)
  • Unglingalýðræði
  • Klúbbastarf – t.d. tölvuklúbb, tónlistaklúbb, útivistarklúbb, strákaklúbb og stelpuklúbb.
  • Samfés viðburðir- t.d samfés smiðjur, Stíll,  söngkeppni, landsmót o.s.frv.
  • Sameiginlegir viðburðir félagsmiðstöðvanna á Akureyri- spurningakeppni, hönnunarkeppnin Furðuverk, góðgerðavika o.s.frv.

 

Opnunartími í félagsmiðstöðinni Tróju í Rósenborg er sem hér segir

  • Mánudaga 17:00 – 21.:30 (8-10 bekkur í Tróju)
  • Þriðjudaga 19:30 – 21:30 (Naustaskóla)
  • Fimmtudaga 19:30 – 21:30 (8-10 bekkur í Tróju)
  • Klúbbar eru 1-2 sinnum í mánuði og eru auglýstir sér.

 

 

Hægt er að finna okkur á facebook.is  sem og á www.akureyri.is/rosenborg 

Símanúmer og aðrar hagnýtar upplýsingar