Vorhátíð 3. júní 2021
Fimmtudaginn 3. júní verða stöðvar á skólalóð fyrir nemendur í 1. - 9. bekk þar sem árgangar fara á milli og taka þátt í hreyfingu og leikjum.
1.- 4. bekkur
Kl. 08:00 – 09:00 1. - 4.b ”frjáls mæting” – spil og rólegheit
Allir í 1. - 6. bekk
Kl. 09:00 Mæting í stofur hjá umsjónarkennara
Kl. 09:20 – 10:20 Útileikir – stöðvar á skólalóð.
Kl. 10:20 – 10:40 Frímínútur
Kl. 10:40 Mæting í stofur til umsjónarkennara
Kl. 11:20 Grill 1. og 2. bekkur - heimferð eða Frístund eftir grill
Kl. 11:40 Grill 3. og 4. bekkur – heimferð eða Frístund eftir grill
Kl. 11:50 Grill 5. og 6. bekkur – heimferð eftir grill
Nemendur í 1. - 4. bekk eru í umsjón kennara sinna til kl. 12:00.
Þá opnar Frístund og hinir fara heim sem ekki eru skráðir þar.
7. – 10. bekkur
Kl. 10:00 Mæting hjá umsjónarkennara.
Kl. 11:00 – 12:00 Útileikir – stöðvar á skólalóð
Kl. 12:00 Grill og heimferð
Skólaslit 4. júní 2021
Mæting í stofur:
1.-9. bekkur 9:00-11:00
Nemendur mæta í stofur hjá umsjónarkennurum, ljúka vetri á skemmtilegan hátt saman áður en flogið er út í sumarið.
Ekki er gert ráð fyrir að foreldrar mæti á skólaslit.
Frístund er opin til kl. 12 fyrir börn sem eru skráð.
Útskriftarathöfn 10. bekkjar
Skólaslit og útskriftarathöfn 10. bekkjar hefst á sal skólans kl. 16:00. Fyrir athöfnina verður hópmyndataka, nemendur þurfa að vera mættir kl. 15:15 en myndatakan verður á slaginu 15:30.
Að þessu sinni mælumst við til þess að einn aðili komi með hverjum nemanda til þess að við náum að vera við 150 manna markið.
Eftir útskrift verður boðið uppá kaffi og meðlæti með einföldum hætti í matsal.
Okkur er í mun að gera útskrift nemenda hátíðlega og skemmtilega en jafnframt að fara eftir þeim reglum sem gilda í samfélaginu núna.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is