Málin rædd í 5. bekk
Félagsmiðstöðvarvalið hefur í vetur útbúið fræðsluefni um einelti. Þau komu í heimsókn í 5. - 7. bekk þar
sem þau veltu fyrir sér með nemendum hvað einelti er, hvernig er best að bregðast við ef maður verður fyrir einelti eða sér einhvern lagðan
í einelti o.s.frv.
Nemendur voru mjög málefnalegir, höfðu undirbúið sig af kostgæfni og voru málefnaleg í umræðum.
Kærar þakkir fyrir gott innlegg í skólastarf Brekkuskóla. Leiðbeinandi hópsins er Gunnlaugur (Gulli) forvarnarfulltrúi.