Þann 16. september sl. var Dagur íslenskar náttúru. Af því tilefni þreyttu nemendur Brekkuskóla verkefni sem fólst í því að þekkja fugla, plöntur eða staði á Íslandi. Veittar voru viðurkenningar fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.
Nafnbótina Náttúrufræðingur Brekkuskóla hlutu tveir að þessu sinni. Björk Hannesdóttir í 6. TU og Snædís Hanna Jensdóttir 7. EJ. Við óskum þeim innilega til hamingju. Hér má sjá myndir.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is