24.05.2009
Aðalfundur foreldrafélags Brekkuskóla verður haldinn mánudaginn 25. maí 2009 kl.20:00 - 21:00
Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla formanns
2. Skýrsla gjaldkera
3. Nýjar reglur foreldrafélagsins er varða
úthlutun úr sjóði félagsins kynntar og bornar upp til samþykktar
4. Kosning nýrrar stjórnar
5. Niðurskurður og tillögur skólayfirvalda að endurskipulagi skólasamfélaginu:
Jóhanna Agnarsdóttir skólastjóri Brekkuskóla
6. Umræður, kaffi og með því.
Takið kvöldið frá og setjum met í mætingu og höfum áhrif á skóla barna okkar.
„Foreldrar eru auðlind sem þarf að virkja“
Stjórn foreldrafélags Brekkuskóla