4. og 5. bekkur fer á "Bláa gullið"

Á föstudaginn er 4. og 5. bekk boðið á sýninguna "Bláa gullið" sem sýnd er Hofinu. Í sýningunni fjalla þrír trúðar um vatn, þeir leika m.a. vatnsmólikúl sem ferðast um í tíma og rúmi; frýs fast í jökli, hafnar inní risaeðlu, gufar upp og rignir niður. Það er Borgarleikhúsið, Norðurorka, Rarik, Menningarhúsið Hof, Leikfélagið Akureyrar, Landsvirkjun, Flugfélag Íslands og KEAsem bjóða nemendum á sýninguna.