Miðvikudagurinn 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Sá dagur markar einnig upphaf Stóru upplestrarkeppninnar. Af því tilefni unnu nemendur í 2. og 7. bekk saman. Lásu nemendur í 7.bekk fyrir vinabekk sinn og svo unnu allir saman við að skrifa sögu. Nokkrar myndir hér: