Fundur foreldrafélags 4. september 2023

Mættir: Lísbet, Helen Birta, Heiðrún, Steinþór, Kristrún og Héðinn
Fundaritari: Helen Birta


Umræða um fræðslu frá Samtökunum 78 sem verður haldin í október, öll foreldrafélög ætla að
sameinast um fræðsluna, fræðslan verður í Naustaskóla
Umræða um foreldrasamstarf milli skóla- foreldrahópa fyrir hvern árgang
Almenn ánægja hefur verið með 1-3-5-8 kerfið sem Brekkuskóli er með, skólinn fær mikil hrós út á
við


Húfur fyrir 1. bekk, nóg til og þarf ekki að panta næstu árin


Umræða um reikninga og greislur

Héðinn sýndi okkur endurskinsmerki sem nemendur fá frá Akureyrarbæ, verkefni sem hann ýtti úr
vör
Næst þarf að panta penna í des 2024
Næsti fundur verður í byrjun október, sjáum til með aðalfund