Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Uppskeruhátíđ í Brekkuskóla


Í dag hélt Brekkuskóli uppskeruhátíđ í Höllinni eftir ađ hafa veriđ í ţemavinnu tengdri Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna.  Skólahljómsveit spilađi undir söng ţar sem nemendur sungu lagiđ „Viđ erum dropar“ á íslensku og arabísku.  Eiríkur Björn Björgvinsson kom og ávarpađi nemendur og síđan tók viđ söngur og dans ţar sem allir nemendur skólans tóku ţátt.  Ţetta lukkađist í alla stađi vel og getum viđ veriđ stolt af nemendum Brekkuskóla. 


Ţemadagar í Brekkuskóla


Dagana 14. – 16. febrúar eru ţemadagar í Brekkuskóla ţar sem unniđ verđur m.a međ Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna. Nemendum er skipt í hópa sem horfa á frćđsluefni og vinna ađ listsköpun tengdri friđ og Barnasáttmálanum. Elstu nemendurnir fá gestafyrirlesara frá Háskólanum á Akureyri og Rauđa krossinum.  Endađ verđur á uppskeruhátíđ í Höllinni ţar sem nemendur hlusta á erindi frá Eiríki Birni Björgvinssyni, skólahljómsveit spilar og nemendur syngja og dansa. Hér má skođa nokkrar myndir frá ţemadögum.


Fréttabréf febrúar 2017

Hér má lesa Fréttabréf febrúarmánađar.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn