Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Skólabyrjun skólaáriđ 2017 – 2018

Ţriđjudaginn 22. ágúst og miđvikudaginn 23. ágúst 2017 eru samtalsdagar hér  í Brekkuskóla. Ţessa daga er ekki kennsla, en ćtlast er til ţess ađ nemendur mćti ásamt forráđamönnum til samtals viđ umsjónarkennara annan hvorn ţessara daga.  Viđ höfum ţađ fyrirkomulag viđ niđurröđun foreldra í samtöl ađ foreldrar sjálfir bóka sig í samtalstíma hjá umsjónarkennara í gegnum www.mentor.is.   Ţá er fariđ á flipa/flís sem er efst í vinstra horni á forsíđunni og bókađ viđtal. 

Hér eru greinagóđar leiđbeiningar ef lykilorđ ađstandenda vantar eđa er glatađ: https://www.youtube.com/watch?v=ifwOntk280M 

Greinargóđar leiđbeiningar vegna bókunar í samtöl má finna á slóđinni: https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM

Ef ţiđ lendiđ í vandrćđum eđa óskiđ eftir ađstođ viđ ţetta er um ađ gera ađ hafa samband viđ ritara skólans.  Ef ţiđ finniđ alls enga tímasetningu sem ykkur hentar biđjum viđ ykkur um ađ hafa beint samband viđ viđkomandi umsjónarkennara.Skólabyrjun ágúst 2017

Skólinn hefst ađ venju međ samtölum nemenda, foreldra og kennara 22. og 23. ágúst.
Bođun í samtöl verđur send í tölvupósti.
Skráning í samtölin fer fram á Mentor eftir ađ tölvupóstur hefur borist.
Ný lykilorđ eđa glötuđ má nálgast samkvćmt leiđbeiningum ţar um í tölvupósti frá skólanum um skólabyrjun.

Námsgögn haustiđ 2017


Akureyrarbćr hefur ákveđiđ ađ útvega nemendum í grunnskólum bćjarins öll helstu námsgögn í byrjun nćsta skólaárs. Í undirbúningi er útbođ og ađ ţví loknu verđur ljóst hve vel upphćđin sem lögđ er í ţetta dugir. Ef til vill stendur eitthvađ útaf og verđa upplýsingar um ţađ vćntanlega sendar út í ágústmánuđi. Skólatöskur og íţrótta- og sundfatnađ ţurfa nemendur ađ koma međ sjálfir. 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn