Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Brekkuvisíon-hćfileikahátíđ


Föstudaginn 7. apríl
08:10 hjá 5.-7. bekk
11:20 hjá 8.-10.bekkFréttabréf apríl 2017

Fréttabréf fyrir apríl er komiđ á vefinn ţar má m.a. lesa um námsstefnu sem var haldin í skólanum í tengslum viđ Erasmus+ verkefniđ Learn, Create and Communicate. 

Stóra upplestrarkeppnin


Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekkjum grunnskólanna á Akureyri fór fram í Menntaskólanum á Akureyri  29. mars 2017.

Ađallesarar Brekkuskóla voru ţćr Hildur Lilja Jónsdóttir og Ţórgunnur Una Jónsdóttir. Varamenn voru ţau Ísak Svavarsson og Katla Snćdís Sigurđardóttir. Ţćr Hildur og Ţórgunnur stóđu sig mjög vel og tryggđu sér 2. og 3. sćti.  Keppendur stóđu sig allir međ stakri prýđi og var unun ađ hlusta á svo góđan upplestur. Ţađ er ljóst ađ markmiđum Stóru upplestrarkeppninnar hefur veriđ náđ en ţau eru m.a. ađ leggja markvissa rćkt viđ einn ţátt móđurmálsins međ nemendum, vandađan upplestur og framburđ, og fá alla nemendur til ađ lesa upp, sjálfum sér og öđrum til ánćgju. 

Starfsfólk Brekkuskóla óskar ţeim Hildi og Ţórgunni og 7. bekk öllum til hamingju međ árangurinn!Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn