Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Fréttabréf ágúst - september 2016

Nú er komiđ út fyrsta Fréttabréf vetrarins og má lesa ţađ hér.

Skólabíll


Í vetur fer skólabíll úr Innbć í Brekkuskóla:

07:35 Hafnarstrćti / Keiluhöll
07:36 Ađalstrćti / Brynja
07:38 Ađalstrćti / Duggufjara
07:41 Ađalstrćti / Minjasafn (SVA)
          Ađalstrćti / Naustafjara
07:50 Laugargata Brekkuskóli

ATH! Ekki verđur ferđ úr skólanum ađ afloknum skóladegi. 

Frístund - stađfesting fyrir skólaáriđ 2016-2017

Allir foreldrar barna í 1.- 4. bekk sem skráđu börn sín í vor og ćtla ađ nýta ţjónustu frístundar fyrir börn sín nćsta skólaár ţurfa ađ stađfesta skráninguna (Dvalarsamningur međ undirskrift dvalarsamnings mánudaginn 15. ágúst milli kl. 10:00 - 15:00. Ţeir sem ekki komast ţennan dag hafi samband viđ skólana til ađ ákveđa tíma. 

Forstöđumenn skólavistana eđa ritarar verđa viđ 15. ágúst og taka viđ stađfestingum. Símanúmer skólafrístundar Brekkuskóla:  462-2526  (ally@akmennt.is)
 
 
 
     

 

Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn