Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Vel heppnađ skólaţing


Ţriđjudaginn 11. október var haldiđ um 45 manna skólaţing í Brekkuskóla um samskipti og líđan. Á ţinginu völdu ţingmenn eina af fjórum stöđvum ţar sem ákveđiđ efni var til umrćđu. Ţingmenn létu hugmyndir sínar í ljós á miđum sem voru hengdir upp og flokkađir eftir efni. Í gegnum ţessa vinnu sköpuđust góđar umrćđur í hópunum. Í lokin voru hugmyndir hvers hóps kynntar. Útkoman var hugmyndabanki sem styrkir enn frekar undirstöđur skólastarfsins og nýtist til ađ gera góđan skóla enn betri. Hugmyndabankinn verđur nýttur viđ endurskođun á skólanámskránni. Ţađ var mat ţeirra sem sátu ţingiđ ađ vel hefđi tekist til. Okkur langar ađ ţakka öllum sem tóku ţátt í ţinginu kćrlega fyrir ţeirra framlag. Hér má nálgast nokkrar myndir frá ţinginu. 

 

 


Ađalfundur foreldrafélags Brekkuskóla


Ađalfundur foreldrafélags Brekkuskóla -frćđsla-vöfflukaffi

Ađalfundur foreldrafélagsins verđur haldinn ţriđjudagskvöldiđ 11. október í hátíđarsal Brekkuskóla klukkan 20.  Auk hefđbundinna ađalfundarstarfa munum viđ fá góđa gesti á fundinn. Kjartan Ólafsson, lektor viđ HA flytur erindiđ: „Snjöll tćki í ósnjöllum höndum?"  og Helena Sigurđardóttir og Margrét Ţóra Einarsdóttir, kennarar viđ Brekkuskóla flytja erindiđ: „Ađ nýta tćkni til náms“ en ţćr eru frumkvöđlar á ţessu sviđi í grunnskólunum og hafa víđa kynnt sína starfshćtti.

Undir liđnum: Önnur mál verđur rćtt sérstaklega um umferđaröryggi viđ Brekkuskóla 

Í Brekkuskóla starfar mjög öflugur foreldrahópur sem er annt um velferđ og nám nemenda í skólanum. Mćting á ađalfundi foreldrafélagsins er nánast skylda og viljum viđ ítreka ađ ćtlast er til ađ öll heimili sendi frá sér einn fulltrúa á fundinn.    Stjórn foreldrafélagsins er ekki fullmönnuđ og vel er tekiđ á móti öllum ţeim sem hafa samband viđ stjórnina ( Bergljót: 892-2737) og vilja taka ţátt í starfinu í vetur.

Nemendur í 7. bekk standa nú fyrir fjáröflun vegna námsferđar í Reykjaskóla og munu framreiđa ljúffengar vöfflur og kaffi gegn vćgu gjaldi (500 kr.)

Hlökkum til ađ sjá ykkur

 


Skólaţing


Ţriđjudaginn 11. október kl. 9-11:30 er fyrirhugađ ađ halda skólaţing í Brekkuskóla um samskipti og líđan. Markmiđiđ međ skólaţinginu er ađ efla nemendalýđrćđi og samvinnu allra sem ađ skólasamfélagi Brekkuskóla koma, ađ gera góđan skóla enn betri.  Á skólaţingi sitja fulltrúar starfsfólks, nemenda, foreldra og Rósenborgar.  Ţađ verđur unniđ međ fjórar grunnspurningar, hver í tveimur liđum.  Niđurstöđur verđa teknar saman í lokin og nýttar til ađ bćta skólann og líđan nemenda og starfsfólks. Viđ hvetjum áhugasama foreldra til ađ skrá sig međ ţví ađ hafa samband viđ Sigríđi Magnúsdóttur, siggamagg@akmennt.is eđa Jóhönnu Maríu Agnarsdóttur, johannamaria@akmennt.is

Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn