Foreldrafélagsfundur 9. janúar 2023

Mættir: Lísbet, Steinþór, Helen Birta og Héðinn

*Umræður um:

-leikrit/sýningar, hvað væri í gangi í bænum og hvort það tíðkist að foreldrafélögin fái hluta úr sýningum inn í skólann.

-Símanotkun nemenda

-hversu illa börnin sjáist í myrkrinu, má víst ekki fá endurskinsmerki frá tryggingafélögum því það má ekki auglýsa inni í skólanum

*Ákveðið að athuga hvort Ari Eldjárn muni eiga smá stund þegar hann kemur norður í Jan til að vera með smá skemmtun í skólanum, kannski fyrir 8.-10. Bekk

*Héðinn er búinn panta endurskinsmerki fyrir öll grunnskólabörn á Akureyri þannig að það er ekki vandamál.

*Staða á pennum fyrir útskrifargjöf og húfum fyrir verðandi 1. Bekk er góð, búið að panta það sem þarf.